Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hvítabandið

Auðkenni

Tegund einingar

Corporate body

Leyfileg nafnaform

Hvítabandið

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17. febrúar 1895-

Saga

Félagið var stofnað í Reykjavík í apríl 1895 og hefur starfað óslitið síðan. Ólafía Jóhannsdóttir og Þorbjörg Sveinsdóttir voru hvatakonur að stofnun þess og var Ólafía formaður fyrstu fimm árin en Þorbjörg eftir það til æviloka hennar 1903. Félagskonur réttu fátæklingum hjálparhönd, en stærsta verkefni þess var bygging spítala á Skólavörðustíg árið 1933 er það gaf bænum árið 1942.

Í fyrstu var félagið oftast nefnt Bindindisfélag íslenskra kvenna, en núverandi nafn festist smám saman í sessi. Það var aðili að The World's Women's Christian Temperance Union, Alþjóðasambandi Hvítabandsins. I fyrstu lögum félagsins segir m.a. að meginmarkmið Hvítabandsins sé að útrýma nautn áfengra drykkja. Sérhver félagi eigi að vinna eftir megni að útbreiðslu bindindis. Merki félagsins, hvíta slaufu eða band, eigi þeir að bera til marks um hlýðni sína og hollustu. Þeir séu skuldbundnir til að drekka ekki né veita öðrum áfengi. Fljótlega breyttist stefna félagsins og lögð var megináhersla á líknarmál. Stofnaðar voru Hvítabandsdeildir víðsvegar um landið.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Líknarstarf, kvenfélag

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G)

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Skráningardagsetning

Rafræn skráning gerð 8. ágúst 2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Lesbók Morgunblaðsins, 7. mars 1965, s. 4
Erla Hulda Halldórsdóttir, and Guðrún Dís Jónatansdóttir. Ártöl Og áfangar í Sögu íslenskra Kvenna. Ný Og Endurbætt útg. ed. Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands, 1998, bls. 106.

Athugasemdir um breytingar

Hildur G. Eyþórsdóttir, fyrrum formaður félagsins
Rakel Adolphsdóttir bætti við skráningu í febrúar 2017 og breytti stofnunarmánuði úr febrúar í apríl þar sem fleiri heimildir benda til þess að það sé rétt.