Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hörður Torfason

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hörður Torfason

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 04.09.1945

History

Menntun: Gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1961. Leikari frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1970. Margvísleg námskeið í leiklist.
Starfsferill: Leikstjóri frá 1970. Söngvaskáld frá 1966. Leikritahöfundur og þáttagerðarmaður hjá RÚV. Leiktjaldahönnuður frá 1970.
Önnur störf: Aðalhvatamaður að stofnun Samtakanna ‘78.
Hljómplötur: Hörður Torfason flytur eigin lög, 1970. Án þín, 1972. Dægradvöl, 1976. Tabu, 1984. Hugflæði, 1987. Rauði þráðurinn, 1988. Lavmælt, 1990. Kveðja, 1991. Gull, 1993. Áhrif, 1994. Kossinn, 1996. Barnagaman, 1994. Þel, 1995. Rætur og vængir, 1998. Grímur, 1999. Söngvaskáld (ljóð Halldórs Laxness), 2002. Bergmál (safndiskur), 2002. Hefur haldið hausttónleika árlega frá 1976. Gaf út ljóðabókina Yrk 1997. Hefur hannað og smíðað leiktjöld við 118 uppsetningar, þar af eina kvikmynd. Leikrit: Nálargöt, 1981. Barnagaman, 1975. Taktu hatt þinn og staf, 1982. Óvinurinn, 1988.
Viðurkenningar: Viðurkenning fyrir mannréttindabaráttu frá Tupilak, samtökum um samkynhneigða menningu á Norðurlöndum, 1995. Frelsisverðlaun Samtakanna ‘78 1995.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Söngvaskáld og leikari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Samtíðarmenn 2003. snara.is,

Maintenance notes