Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Hlín Agnarsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Hlín Agnarsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 23.11.1953

Saga

Menntun: Stúdentspróf frá MT 1973. Nám í forspjallsvísindum og ensku (1 stig) við HÍ til 1975. Fil.cand. í leiklistarfræði frá Stokkhólmsháskóla 1979. Lauk post graduate- námi í leikstjórn frá Drama Studio London 1988. Nám við Listdansskóla Þjóðleikhússins 1965-1968.

Starfsferill: Leiklistarkennari við KHÍ 1981-1985. Leiklistarkennari og leikstjóri við MH 1982-1985. Fararstjóri á Grikklandi og Ítalíu hjá Samvinnuferðum-Landsýn og Úrvali-Útsýn 1985-1987 og 2000-2001. Ritstjóri Suðurnesjafrétta 1990-1991. Skrif um leikhús í Morgunblaðið 1989-1991 og Krítarkort sumarið 2000. Pistlaskrif fyrir Dag-Tímann 1996-1997. Leikstjórn í ýmsum framhaldsskólum, m.a. Herranótt, 1982-1990, í útvarpi 1990-1994, hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1993-1997, hjá Þjóðleikhúsinu 1990 og 2000-2002, hjá Leikfélagi Akureyrar 1989-1993 og 1998 og hjá Alþýðuleikhúsinu 1992. Leikritaskrif og leikstjórn hjá Alheimsleikhúsinu 1996. Leikritaskrif fyrir Sjónvarpið 1997 og 1998. Upphafsmaður Höfundasmiðju hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1996.

Önnur störf: Sat í stjórn Félags leikstjóra á íslandi 1991-1993. Í stjórn Leikskáldafélags Íslands 1999-2003.

Ritstörf: Leikrit: Láttu ekki deigan síga, Guðmundur (ásamt Eddu Björgvinsdóttur) 1984. Karlar óskast í kór, 1989. Besti vinur þjóðarinnar (sjónvarpshandrit v/60 ára afmælis RÚV 1990). Alheimsferðir, Erna! 1993. Líflínan (útvarpsleikrit), 1994. Konur skelfa, 1996. Gallerí Njála, 1997. Aðeins einn (sjónvarpsleikrit), 1997. Svannasöngur (sjónvarpsleikrit), 1998. Skáldsaga: Hátt upp við Norðurbrún, 2001. Þýðingar á tveimur leikverka Lars Norén: Hræðileg hamingja og Laufin í Skuggadal.

Viðurkenningar: Fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni á vegum Landlæknisembættisins 1993. Starfslaun listamanna til skrifa á leikritum og skáldsögum 1992, 1996, 1998 og 1999.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Leikstjóri og rithöfundur.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 03.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði