Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0040 - Herdís Helgadóttir. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0040

Titill

Herdís Helgadóttir. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1929 - 2007 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Sex skjalaöskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Herdís Helgadóttir (f. 1929) (1929 -2007)

Lífshlaup og æviatriði

Hún gekk í Laugarnesskólann og sótti framhaldsmenntun í Verslunarskóla Íslands, þaðan sem hún útskrifaðist árið 1948. Hún hóf nám við Háskóla Íslands 62 ára gömul og úskrifaðist með BA-próf í mannfræði 1994 og MA-próf í mannfræði árið 2000.

Herdís vann lengst af utan heimilis með sínum húsmóður- og uppeldisstörfum, við skrifstofustörf hjá Trésmíðafélagi Reykjavíkur og Verkamannafélaginu Dagsbrún, en lengsta starfsævi átti hún hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur, fyrst við Hljóðbókasafnið og síðan Sólheimasafnið þar sem hún starfaði þar til hún fór á eftirlaun. Hún fékkst jafnframt við þýðingar samhliða öðrum störfum. Hún var eindregin baráttukona fyrir bættu mannlífi og betri kjörum og tók þátt í ýmiskonar félagsstarfi á þeim vettvangi, m.a. Æskulýðsfylkingunni á sínum yngri árum og Rauðsokkahreyfingunni eftir stofnun hennar. Hin síðari ár átti hún sæti í stjórn Félags eldri borgara. Hún skrifaði tvær bækur sem byggðar voru á rannsóknum hennar við Háskóla Íslands en þær eru "Vaknaðu kona" árið 1996 er lýsir baráttu rauðsokka frá þeirra eigin sjónarhóli og "Úr fjötrum" árið 2001 er lýsir kjörum íslenskra kvenna þegar erlendur her tók sér bólfestu í landinu.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1152394/

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Auður Styrkársdóttir afhenti 12. febrúar 2013.
Viðbót kom 20. júní 2016.

Umfang og innihald

Safnið inniheldur 6 venjulegar öskjur og inniheldur bréf og kort, vélrituð handrit og stílabók.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu var eytt

Viðbætur

Viðbóta er eigi von

Skipulag röðunar

A. Handrit
Askja 1:
A-1.1 Útprentuð viðtöl við konurnar sem Herdís ræddi við vegna MA ritgerðar sinnar, „Konur í hersetnu landi: Ísland á árunum 1940-1947“. Nafnalisti fylgir.
1. Aldís Jóna Ásmundsdóttir (1922-2008)
2. Danhildur Jørgensdóttir (1922)
3. Guðbjörg Steindórsdóttir (1924)
4. Guðrún Hulda Guðmundsdóttir (1925)
5. Halla Guðmundsdóttir (1926-2009)
6. Jónína Geirlaug Ólafsdóttir (1013)
7. Katrín L. Hall (1920-2008)
8. Magnúsína Sveinsdóttir (1921-2006)
9. María H. Guðmundsdóttir
10. Sigríður Guðmundsdóttir

Askja 2:
A-1.1 Útprentuð viðtöl við konurnar sem Herdís ræddi við vegna MA ritgerðar sinnar, „Konur í hersetnu landi: Ísland á árunum 1940-1947“. Nafnalisti fylgir.
11.Sigrún Pétursdóttir (1922-1998)
12. Sólveig Guðmundsóttir (1922-2006)
13. Sveinbjörg Hermannsdóttir (1911-2013)
14. Vigdís Steina Ólafsdóttir (1916)
15. Þórdís Filippusdóttir (1917)
A-1.2 Punktar og samantektir Herdísar
1. Punktar úr viðtölum
2. Samantektir Herdísar
Askja 1: A-1.1 Útprentuð viðtöl
Askja 2: A-1.1 Útprentuð viðtöl
A-1.2 Punktar og samantektir
A-1.3 Útskrift af viðtali

Askja 3:
A-1.4 Uppkast
A-1.5 Samtíningur
A-1.6 Leyfi frá ráðuneytum
A-2.1 Ráðstefna
A-2.2 Umsókn

Askja 4:
A-3 Erindi

Askja 5:
B-1 Rannsóknarskrif
B-2 Stílabók
B-3 Ljósrit

Askja 6:
C Bréfasafn

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Viðtöl notaði Herdís í eftirfarandi bækur:

Vaknaðu kona! Barátta rauðsokka frá þeirra eigin sjónarhóli (1996)
Úr fjötrum. Íslenskar konur og erlendur her (2001)

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt í ágúst 2015, og viðbót í júní 2016.

Tungumál

  • færeyska
  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 168. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 40 í febrúar 2017.

Aðföng