Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0055 - Herdís Ásgeirsdóttir. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0055

Titill

Herdís Ásgeirsdóttir. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1895-1982 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

4 skjalaöskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Herdís Ásgeirsdóttir (f. 1895) (1895-1982)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1895, d. í Reykjavík 3. október 1982.
Foreldrar voru Ásgeir Þorsteinsson, skipstjóri, og kona hans Rannveig Sigurðardóttir.
Maki: Tryggvi Ófeigsson, skipstjóri og útgerðarmaður. Þau eignuðust fimm börn: Pál Ásgeir, Jóhönnu, Rannveigu, Herdísi og Önnu.
Herdís Ásgeirsdóttir tók virkan þátt í Kvenfélaginu Hringnum og Bandalagi kvenna í Reykjavík. Hún var formaður Orlofsnefndar húsmæðra fyrstu árin (frá 1960).

Nafn skjalamyndara

Rannveig Hallvarðsdóttir (f. 1958) (1958)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddist 14. mars 1958.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Rannveig Hallvarðsdóttir, dótturdóttir Herdísar, færði gögnin á Kvennasögusafn Íslands 7. nóv. 2011.

Umfang og innihald

Safnið inniheldur bréfasafn og ýmis handrit, dagbækur og önnur skrif.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu var eytt.
Gögn tilheyrandi Kvenfélagasambandi Íslands voru borin saman við þau gögn sambandsins sem fyrir eru hjá Kvennasögusafni.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Safnið er tvískipt:
A Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
B Ýmislegt

A Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
Askja 1:
Norrænt efni/fyrirmyndir – Ráðningasamningar – Húsnæði – Skýrslur og eyðublöð – Skrár yfir orlofsgesti
Askja 2:
Orlofsnefnd: fundagerðir Herdísar Ásgeirsdóttur, o.fl. – Samskipti við Mæðrastyrksnefnd 1964 – Bréfasamskipti við ráðuneyti og Reykjavíkuborg, ca. 1960-1968.
Askja 3:
Ýmis handrit Herdísar Ásgeirsdóttur – Útvarpserindi Herdísar Ásgeirsdóttur um húsmæðraorlof – Ræður og ávörp til þátttakenda í húsmæðraorlofi – 3 minnisbækur

B Ýmislegt
Ein askja
Slitur og ósamstætt efni - Draumar Herdísar Ásgeirsdóttur – Bréf varðandi fæðingardeild Landspítalans frá Bandalagi kvenna, 1956, 1959 og 1960 – Bréf dóms- og kirkjumálaráðuneytis til kvenfélagsins Hringurinn 5. maí 1952 um fyrirhugaða barnadeild – Ræður Herdísar Ásgeirsdóttur – 2 bréf Tryggva Ófeigssonar, Hávallagötu 9, varðandi minnisblöð og önnur gögn hans – Bréf til Herdísar Ásgeirsdóttur frá Guðbjörgu Þorvaldsdóttur, Aðalgötu 19, Siglufirði

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt í ágúst 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 192. Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 55 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir