Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Henrik Sveinsson Björnsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Henrik Sveinsson Björnsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 02.09.1914 - d. 21.11.1985

History

Henrik Sveinsson Björnsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu og sendiherra, fæddist 2. september 1914 og lést 21. nóvember 1985. Henrik var sonur Georgiu og Sveins Björnssonar, forsetahjóna. Hann stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi 1933 og laganámi í Háskóla Íslands árið 1939. Að námi loknu vann hann um tíma í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn og í danska utanríkisráðuneytinu. Hann kvæntist Gróu Torfhildi Jónsdóttur (Gígju) árið 1941 og sama ár hóf hann störf sem fulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Utanríkisráðuneytið varð starfsvettvangur hans þar til hann lét af störfum árið 1984. Henrik Sv. Björnsson gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum. Hann var ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu 1956-1961 og aftur 1976-1979, sendiherra í Bretlandi, Hollandi, Portúgal og á Spáni og síðar í Frakklandi, Grikklandi, Belgíu og Lúxemborg og hjá keisaranum í Eþíópíu. Jafnframt sendiherrastarfinu í París og Brussel var hann fastafulltrúi hjá Atlantshafsbandalaginu, Efnahags- og framfarastofnuninni og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Þá átti hann sæti í ýmsum viðskipta- og sendinefndum.
Heimild:r minningargrein í Morgunblaðinu, 28.11.1985 eftir Birgi Thorlacius –
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120381&pageId=1623362&lang=is&q=Hendik%20%20Sv%20Björnsson).

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu og sendiherra

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 17.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

JKÁ skráði