Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Helga Sigurjónsdóttir (f. 1936)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Sigurjónsdóttir (f. 1936)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 13.09. 1936, D. 05.01. 2011

History

Helga fæddist í Vatnsholti í Flóa í Árnessýslu.
Foreldrar: Herdís Jónsdóttir húsmóðir og bóndi frá Kampholti í Flóa og SigurjónGestsson leigubílsstjóri frá Staðarbakka í Helgafellssveit á Snæfellsnesi og síðar bóndi.
Eiginmaður: Þórir Gíslason tannlæknir. Eignuðust þrjú börn, Brynjólf, Herdísi og Gísla Friðrik.
Stúdentspróf frá MR 1956 og kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands ári síðar. 1979 lauk hún BA-prófi í íslensku og sálfræði við HÍ . Stundaði nám við háskólann í Gautaborg 1980-81 og meistaranám í málfræði við HÍ 1992-93.
Kenndi við Kópavogsskóla 19570-72. Blaðamaður á Þjóðviljanum og bæjarblaði Kópavogs 1975-81. Kenndi við Víghólaskóla 1977-82 og síðan Menntaskólann í Kópavogi til ársins 1999. Stofnaði þá Lestrarskóla Helgu Sigurjónsdóttur sem hún starfrækti til 2010.
Helga var virk í málefnum Kópavogsbæjar: bæjarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið1974-79 og sat þá í félagsmálaráði bæjarins og var formaður þess síðasta árið. Þá var hún forseti bæjarstjórnar 1978-79. Helga átti frumkvæði að stofnun jafnréttisnefndar í Kópavogi í tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna 1975 og átti sæti í nefndinni til 1978 en hún var sú fyrsta sinnar tegundar á landinu. Árin 1994-95 var Helga bæjarfulltrúi Kvennalistans í Kópavogi en frá 1995-98 sat hún sem óháður bæjarfulltrúi. Helga var formaður stjórnar Kvenfélags Kópavogs 1994-96.
Helga var einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar árið 1970.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

29.07. 2013

Language(s)

Script(s)

Sources

Morgunblaðið, 08. 01. 2011, s. 18

Maintenance notes

Auður Styrkársdóttir skráði