Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Haraldur Kröyer

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Kröyer

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 09.01.1921 - d. 17.10.1995

History

Haraldur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1940 og lauk B.A.-prófi í ensku frá Kaliforníuháskóla árið 1943 og M.A.-prófi í stjórnvísindum frá sama skóla 1945. Haraldur hóf störf í utanríkisráðuneytinu 1945 og var skipaður sendiráðsritari í Stokkhólmi 1947, í Osló 1949 og í París 1952. Árið 1954 var Haraldur skipaður sendiráðunautur í París og sat í fulltrúanefnd Evrópuráðsins á árunum 1953-1956. Hann var deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu á árunum 1956-1962 og var forsetaritari á sama tíma og átti sæti í orðunefnd.

Haraldur var skipaður sendiráðunautur í Moskvu 1962. Árið 1966 var hann skipaður sendiráðunautur við fastanefnd Sameinuðu þjóðanna og ræðismaður við aðalræðisskrifstofu í New York sama ár. Haraldur var fulltrúi í hafsbotnsnefnd Sameinuðu þjóðanna 1968-1969 og 1972. Hann var skipaður sendiherra í Svíþjóð, Finnlandi og Austurríki árið 1970. Haraldur var fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á árunum 1972-1973 og var skipaður sendiherra í Washington árið 1973. Var hann jafnframt sendiherra í sjö Suður-Ameríkulöndum. Haraldur var fastafulltrúi hjá alþjóðastofnunum í Genf frá 1976 og sendiherra í Egyptalandi, Kenýu og Tanzaníu. 1980 var Haraldur skipaður sendiherra í Moskvu og árið 1985 varð hann sendiherra í Frakklandi og fleiri löndum. Haraldur var einnig fastafulltrúi hjá OECD og UNESCO frá sama tíma. 1989 tók hann við sendiherrastöðu í Noregi og jafnframt í Póllandi og Tékkóslóvakíu.

Haraldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum og var m.a. formaður í dómnefnd GATT í deilumáli milli Bandaríkjanna og EBE 1979 og í deilumáli Bandaríkjanna og Japans 1980-1981. Hann hlaut fjölda viðurkenninga fyrir störf sín og var gerður heiðursborgari í Winnipeg árið 1975 og ári síðar í Los Angeles.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/228185/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrrverandi sendiherra

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 17.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði