Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Haraldur Jóhannsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Jóhannsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 07.07.1926 - d. 18.03.2002

History

Fæddur í Reykjavík, stundaði nám í Khafnarhásk. 1946-1947, lauk prófi í hagfræði frá háskóla í London 1951, MS þaðan 1956, fyrirlesari í hagfræði við háskóla í Malaga 1964-1968 og í Jóhannesarborg 1969-1971. H. ritaði um hagfræðileg mál á íslensku og ensku og þýddi bæði hagfræði- og skáldverk eftir höfunda eins og Karl *Marx, Charles *Dickens og Erich *Kästner, sem og Tvö japönsk no-leikrit eftir Semi Mutokiyo (þýð. 2001).
Rit
Fræðirit: Upphaf siðmenningar, 1974.
Viðtalsbók: Þá rauður loginn brann, 1991.
Þýðingar: Régis Debray, Félagi forseti (um Salvatore Allende), 1973; Charles Dickens, Nikulás Nickleby (stytt gerð; ásamt Hannesi Jónassyni), 1944; Maurice Dobb (o.fl.), Karl Marx og hagfræðikenningar hans. Fimm ritgerðir, 1962; Cyril Walter Hodges, Kristófer Kólumbus, 1954; Erich Kästner, Emil og leynilögreglustrákarnir, 1948; Karl Marx, Kommúnistaávarpið, 1990; Semi Mutokiyo, Tvö japönsk no-leikrit, 2001; Hesketh Pearson, Óskar Wilde. Ævisaga (ásamt Jóni Óskar), 1956; Edmund Wilson, Handritin frá Dauðahafi, 1957.
Heimild: Alfræði íslenskra bókmennta

Haraldur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1946 og lauk meistaraprófi í hagfræði frá University of London árið 1956. Þá tók hann BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1986. Hann var hagfræðingur hjá efnahagsmálanefnd um tíma árið 1956, var formaður stjórnar Útflutningssjóðs 1957-60 og formaður stjórnar Hlutatryggingasjóðs 1959 til 1962. Þá var hann fyrirlesari við háskólana í Malaja árin 1964-68 og Jóhannesarborg í Suður-Afríku 1969-71. Haraldur var hagfræðingur hjá Framkvæmdastofnun ríkisins frá 1973 til 1977 og vann eftir það að sjálfstæðum verkefnum. Þá var Haraldur einn helsti efnahagsráðgjafi vinstristjórnar Hermanns Jónassonar árin 1956-58.

Eftir Harald liggja fjölmörg rit og bækur um efnahagsmál og sögu. Einnig tók hann saman handbækur handa nemendum um ensk orð og orðtök, enska málshætti og útlend orð í ensku.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/658600/?item_num=25&dags=2002-03-22

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Hagfræðingur og þýðandi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 26.07.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði