Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Halldór Kiljan Laxness

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Halldór Kiljan Laxness

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Guðjónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 23.04.1902 - d. 08.02.1998

Saga

Fæddur á Laugavegi 32 í Reykjavík 23. apríl 1902, sonur hjónanna Sigríðar Halldórsdóttur húsmóður og Guðjóns Helga Helgasonar, vegaverkstjóra og bónda í Laxnesi í Mosfellssveit. Gagnfræðapróf frá MR 1918. Hætti námi í 4. bekk, 1919. Nám hjá Benediktsmunkum í Lúxemborg 1922 til 1923 og í Kristmunkaskóla í London 1923 til 1924.

Meðal viðurkenninga: Bókmenntapeningur Heimsfriðarráðsins í Vín 1952. Bókmenntaverðlaun Nóbels 1955. Nexö-verðlaunin 1955. Sonning-verðlaunin 1969. Hlaut Silfurhestinn, bókmenntaverðlaun gagnrýnenda dagblaðanna, fyrir Kristnihald undir Jökli, 1969.

Fyrsta bókin, skáldsagan Barn náttúrunnar, 1919. Nokkrar aðrar skáldsögur og smásagnasöfn: Nokkrar sögur, 1923. Vefarinn mikli frá Kasmír, 1927. Salka Valka, 1931-1932. Sjálfstætt fólk 1934-1935. Heimsljós 1937-1940. Sjö töframenn 1942. Íslandsklukkan, 1943-1946. Atómstöðin, 1948. Gerpla, 1952. Brekkukotsannáll, 1957. Paradísarheimt, 1960. Kristnihald undir Jökli, 1968. Innansveitarkronika, 1970. Innansveitarkronika, 1970. Guðsgjafaþula, 1972.

Nokkur ritgerða- og greinasöfn og minningabækur: Kaþólsk viðhorf, 1925. Alþýðubókin, 1929. Skáldatími, 1963. Í túninu heima, 1975. Úngur ég var, 1976. Sjömeistarasagan, 1978. Grikklandsárið, 1980. Dagar hjá múnkum, 1987.

Ljóðabækur og leikrit: Kvæðakver, 1930, auknar útgáfur 1949 og 1992. Straumrof, 1934. Snæfríður Íslandssól, 1950. Silfurtúnglið, 1954. Strompleikurinn, 1961. Prjónastofan Sólin, 1962. Dúfnaveislan, 1966.

Halldór Laxness var kvæntur Ingibjörgu Einarsdóttur leikkonu og á með henni soninn Einar. Þau skildu. Seinni kona Halldórs er Auður Sveinsdóttir húsmóðir. Með henni á hann dæturnar Sigríði og Guðnýju. Halldór eignaðist dótturina Maríu með Málfríði Jónsdóttur.

Halldór dvaldist oft langdvölum erlendis, en átti fast heimili að Gljúfrasteini í Mosfellssveit frá 1945.

Halldór lést 8. febrúar 1998.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Rithöfundur

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auður Sveinsdóttir Laxness (F. 30.07.1918 - d. 28.10.2012)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Halldór og Auður voru hjón

Tengd eining

Ingibjörg Einarsdóttir (F. 03.05.1908 - d. 22.01.1994)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Ingibjörg var fyrri kona Halldórs.

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 07.11.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði