Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Halldór Jónsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Jónsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25. febrúar 1810 - 17. júlí 1881

History

Fæddur á Ytrahóli á Skagaströnd 25. febrúar 1810, dáinn 17. júlí 1881. Foreldrar: Jón Pétursson (fæddur 7. september 1777, dáinn 8. desember 1842) síðar prófastur í Steinnesi og kona hans Elísabet Björnsdóttir (fædd um 1782, dáin 16. febrúar 1851) húsmóðir. Bróðir Ólafs Jónssonar alþingismanns og mágur Sveins Níelssonar alþingismaður og Þórarins Böðvarssonar alþingismanns. Faðir Lárusar Halldórssonar alþingismanns. Maki 1 (6. júní 1841): Gunnþórunn Ingibjörg Ragnheiður Gunnlaugsdóttir (fædd 9. maí 1824, dáin 12. ágúst 1856) húsmóðir. Foreldrar: Gunnlaugur Oddsson og kona hans Þórunn Björnsdóttir. Maki 2 (23. ágúst 1859): Valgerður Ólafsdóttir Finsen (fædd 16. mars 1833, dáin 25. júlí 1894) húsmóðir. Foreldrar: Ólafur Finsen og kona hans María Nikolína Óladóttir, fædd Möller. Börn Halldórs og Gunnþórunnar: Gunnlaugur Jón (1844), Þórunn Elísabet (1845), Gunnlaugur Jón Ólafur (1848), Jón Gunnlaugur (1849), Lárus Halldór (1851), Guðrún Ingibjörg Ragnheiður (1852), Þorsteinn Jósef (1854), Ólafur Þorsteinn (1855), Gunnþórunn Ingibjörg Ragnheiður (1856).

Stúdent hjá Gunnlaugi Oddssyni dómkirkjupresti 1831. Guðfræðipróf Hafnarháskóla 1840.

Skrifari hjá Ólafi sýslumanni Finsen 1831–1834 og síðan eitt ár hjá Krieger stiftamtmanni. Fékk Glaumbæ í Skagafirði 1840, Hof í Vopnafirði 1849 og hélt til æviloka. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1841–1849 og prófastur í Norður-Múlaprófastsdæmi 1854–1879.

Konungkjörinn alþingismaður 1845–1849, alþingismaður Norður-Múlasýslu 1858–1874 (sat ekki þingin 1861, 1867, 1871, 1873). Konungkjörinn þjóðfundarmaður 1851.

Forseti Alþingis 1863.

Places

Ytrihóll, Skagaströnd
Steinnes
Glaumbær, Skagafjörður
Hof, Vopnafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Skrifari
Prófastur
Alþingismaður (konungkjörinn)
Þjóðfundarmaður (konungkjörinn)
Forseti Alþingis

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

HalJon003

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 23.11.2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Páll Eggert Ólason. 1949. Íslenzkar æviskrár. 2. bindi. F-Í. Bls. 262-3: http://baekur.is/bok/000306940/2/266/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_2_Bls_266

Æviágrip um Halldór Jónsson er að finna í Alþingismannatali á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=224

Maintenance notes