Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0100 NF - Gunnar Gunnarsson: Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0100 NF

Titill

Gunnar Gunnarsson: Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1906 - 2000 (Accumulation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Bréf, handrit og önnur gögn í alls 228 öskjum.

Nafn skjalamyndara

Gunnar Gunnarsson (rithöfundur) (F. 18.05.1889. D. 21.11.1975.)

Lífshlaup og æviatriði

Um aðföng eða flutning á safn

Umfang og innihald

Skjala- og handritasafn Gunnars Gunnarssonar hefur að geyma bréf, handrit og einkaskjöl Gunnars. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á seinni hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. Handritasafnið samanstendur af fjölmörgum verkum höfundar, ræðum og greinum um margvísleg efni, mikið um bókmenntir, og ýmsu efni öðru. Einnig eru í safninu persónuleg gögn Gunnars og Franziscu konu hans, s.s. minnis- og vasabækur og bókhaldsgögn. Þá eru gögn er varða útgáfu- og félagsmál.

Grisjun, eyðing og áætlun

Ekki vitað.

Viðbætur

Skipulag röðunar

Safni Gunnars Gunnarssonar er skipt upp í eftirfarandi flokka:

A. Bréfaskipti
AA. Sendibréf til Gunnars Gunnarssonar
AB. Sendibréf frá Gunnari Gunnarssyni
B. Handrit
BA. Skáldsögur
BB. Leikrit
BC. Smásögur
BD. Greinar og erindi
BE. Ljóð
BF. Fræðslurit
BG. Þýðingar
BH. Annað
C. Tíningur
D. Persónulegt efni
DA. Boðskort, jólakort, heillaóskir o.þ.h.
DB. Minnis-, vasa- og úrklippubækur
DC. Fjármál og bókhald
DD. Skrif annarra um GG
DE. Annað
E. Útgáfumál
F. Félagsmál
G. Annað

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað.

Skilyrði er ráða endurgerð

Samkvæmt reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • danska
  • enska
  • íslenska
  • norska
  • sænska
  • þýska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir