Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Guðrún Helgadóttir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Helgadóttir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 07.09.1935

History

Stúdentspróf MR 1955.
Rektorsritari í Menntaskólanum í Reykjavík 1957-1967. Deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins 1973-1980. Rithöfundur.
Í stjórn BSRB 1972-1978. Átti sæti í rithöfundaráði 1978-1980. Borgarfulltrúi í Reykjavík 1978-1982. Ritari Alþýðubandalagsins 1977-1983. Fulltrúi í Norðurlandaráði 1983-1988. Í þingmannanefnd EFTA/EES 1991-1995. Í útvarpsráði 1995 og í tryggingaráði 1995.

Landsk. alþm. (Reykv.) 1979-1987, alþm. Reykv. 1987-1995 (Alþb.) og mars-maí 1999 (Óh).
Vþm. Reykv. júní og okt.-nóv. 1995, febr. 1997 og okt. 1997 til mars 1998.
Forseti Sþ. 1988-1991. 1. varaforseti Sþ. 1987-1988. 3. varaforseti Alþingis 1992-1995.

Hefur samið skáldsögur, einkum ætlaðar börnum og unglingum, og leikrit.
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=202

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1955.

Starfsferill: Rektorsritari við MR 1957-1967. Deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins 1973-1980. Borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins 1978-1982. Þingmaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1979-1995, varaþingmaður 1995-1999. Forseti sameinaðs Alþingis 1988-1991.

Önnur störf: Í stjórn BSRB 1972-1978. Í Norðurlandaráði 1982-1988. Í milliþinganefndum um lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna og lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði.

Ritstörf: Jón Oddur og Jón Bjarni, 1974. Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, 1975. Í afahúsi, 1976. Páll Vilhjálmsson, 1977. Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, 1980. Ástarsaga úr fjöllunum, 1981. Sitji guðs englar, 1983. Gunnhildur og Glói, 1985. Saman í hring, 1986. Sænginni yfir minni, 1987. Undan illgresinu, 1990. Núna heitir hann bara Pétur, 1990. Velkominn heim, Hannibal Hansson, 1992. Litlu greyin, 1993. Ekkert að þakka, 1995. Ekkert að marka, 1996. Englajól, 1997. Aldrei að vita, 1998. Handagúndavél og ekkert minna! 1999. Öðruvísi dagar, 2002. Oddaflug, 2000. Leikrit: Óvitar, 1979. Hjartans mál, sjónvarpsleikrit, 1998. Skuggaleikur, 2001.

Viðurkenningar: Hlaut verðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur 1975, viðurkenningu úr sjóði Thorbjørns Egners 1980 og viðurkenningu IBBY (International Board on Books for Young People) 1988. Stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 1991. Hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992 fyrir bókina Undan illgresinu. Viðurkenning úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins 1993. Verðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur 1994. Viðurkenning frá Menningarsjóði VISA 1996. Viðurkenning Íslandsdeildar IBBY 1999.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Rithöfundur, fyrrv. alþingismaður, fyrrv. fyrsti forseti sameinaðs þings og fyrrv. borgarfulltrúi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 21.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði