Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0012 NF - Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0012 NF

Titill

Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1895 - 1974 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

38 öskjur, einn renningur.

Nafn skjalamyndara

Guðmundur Finnbogason (6.6.1873 - 17.7.1944)

Lífshlaup og æviatriði

Lífshlaup og æviatriði:
Fæddur 6. júní 1873 á Arnarstapa í Ljósavatnsskarði í Suður-Þingeyjarsýslu.
Stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík 1896.
Magisterpróf í heimspeki (sálarfræði) frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1901.
Stundaði heimspeki með styrk úr sjóði Árnasonar í Kaupmannahöfn, París og Berlín
1908–1910.
Dr . phil. frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1911.
Prófessor (hagnýt sálarfræði) við Háskóla Íslands 1918–1924.
Rektor Háskóla Íslands 1920–1921.
1. bókavörður í Landsbókasafni 1911–1915.
Landsbókavörður 1924–1943.
Undirbjó fræðslulöggjöf 1901–1905.
Í menntamálanefnd 1921–1922, menntamálaráði 1938–1943.
Í stjórn Bókmenntafélagsins 1912–1944, forseti frá 1924.
Í stjórn Þjóðvinafélagsins 1923–1944.
Ritstjóri Skírnis 1905–1907, 1913–1920 og 1933–1943.
Ítarupplýsingar um Guðmund, s.s. um aðild í öðrum félögum og viðurkenningar, ritstörf o.fl.,
Kennaratal á Íslandi I. Reykjavík 1958, s.186.

Um aðföng eða flutning á safn

Aðfanganúmer 13.2.1967 – 1982 – 4.1.1996 – 29.11.2006 – 17.7.2007.

Umfang og innihald

Skjalasafnið hefur að geyma bréf og handrit. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. – Handritasafnið samanstendur af fjölmörgum verkum höfundar, m.a. ræðum og ritgerðum, sem fjalla um margvísleg efni en mest um sálfræði, skóla- og uppeldismál.

Safni Guðmundar Finnbogassonar er skipt upp í eftirfarandi flokka:
A. Handrit
AA. Útgefið efni
AB. Óútgefið efni
AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar
B. Bréfasafn
BA. Bréf til Guðmundar
BB. Bréf frá Guðmundi
BC. Óþekktir bréfritarar
BD. Umslög
C. Persónuleg gögn
D. Blandað efni / Ýmislegt
E. Samtíningur
F. Óflokkanlegt efni
G. Gögn annarra
GA. Handrit
GB. Bréf

Listi yfir öskjur:
Askja 1: AA. Útgefið efni (1–3)
Askja 2: AA. Útgefið efni (1–2)
Askja 3: AA. Útgefið efni (1–3)
Askja 4: AA. Útgefið efni. Vilhjálmur Stefánsson
Askja 5: ABA. Sálarfræði (1–12)
Askja 6: ABA. Sálarfræði (13–20)
Askja 7: ABB. Nám og kennsla í sálarfræði (1–8)
Askja 8: ABC. Skólar/Skólahald (1–5)
Askja 9: AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar (1–37)
Askja 10: AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar (38–89)
Askja 11: AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar (90–141)
Askja 12: BA. Bréf til Guðmundar: A – Á
Askja 13: BA. Bréf til Guðmundar: B
Askja 14: BA. Bréf til Guðmundar: C – E
Askja 15: BA. Bréf til Guðmundar: F – G
Askja 16: BA. Bréf til Guðmundar: Gu –Gö
Askja 17: BA. Bréf til Guðmundar: H –I
Askja 18: BA. Bréf til Guðmundar: J –Jona
Askja 19: BA. Bréf til Guðmundar: Jonas –L
Askja 20: BA. Bréf til Guðmundar: M –N
Askja 21: BA. Bréf til Guðmundar: O – R
Askja 22: BA. Bréf til Guðmundar: S – Sp
Askja 23: BA. Bréf til Guðmundar: St – Sv
Askja 24: BA. Bréf til Guðmundar: T – U
Askja 25: BA. Bréf til Guðmundar: V – Ö
Askja 26: BB. Bréf frá Guðmundi
Askja 27: BC. Óþekktir bréfritarar og BD. Umslög
Askja 28: C. Persónuleg gögn
Askja 29: C. Persónuleg gögn
Askja 30: C. Persónuleg gögn
Askja 31: C. Persónuleg gögn
Askja 32: D. Blandað efni / Ýmislegt
Askja 33: D. Blandað efni / Ýmislegt. Prentað efni
Askja 34: E. Samtíningur
Askja 35: F. Óflokkanlegt efni. Aðdrættir og aðföng af ýmsu tagi.
Askja 36: F. Óflokkanlegt efni. Aðdrættir og aðföng af ýmsu tagi.
Askja 37: G. Gögn annarra (1–8)
Askja 38: GA. Bréf

Grisjun, eyðing og áætlun

Afhent þjóðdeild 29.4. 2008:
1. Félagslög Fjölnis 18. nóvbr. 1904.
2. The four Freedoms. Originally published in The Saturday Evening Post during February
and March, 1943.
3. Iceland. The Rotary Club of Reykjavík, fullgildingarhátíð 7. sept. 1935.
4. Isländsk konst. I samband med Föreningen Nordens Isländska Vecka ... 14 September –
29 September 1932. (Smáprent)
5. Kristjan H. Magnusson utställning av målningar ... Stockholm ... 13 sept. till den 30 sept.
1932. (Smáprent)
6. Rotaryklúbbur Reykjavíkur. Apríl–júní 1940. Smáprent.Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn 1895 – 1947 Lbs 12 NF
3
7. Samningur um tímakaup undirritaður af Jóni Baldvinssyni og Pétri G. Guðmundssyni f.h.
Dagsbrúnar og Kjartani Thors og Lárusi Fjeldsted f.h. Fjelags atvinnurekenda 25. október
1919. Einblöðungur.
8. Söngskrá við samsöng í dómkirkjunni þriðjud. 21. júlí 1903.
9. Það, sem af andanum er fætt. Sérprent úr Skírni 1941.
Afhent Laufeyju Finnbogadóttur: Fjölskyldumyndir og sunnudagaskólamyndir.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • enska
  • franska
  • íslenska
  • þýska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Til var listi yfir bréfritara.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Sjá einnig bréfa- og skjalasafn Finnboga Guðmundssonar (Lbs 11 NF)

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Fjölmörg verka Guðmundar Finnbogasonar hafa verið gefin út og vísast um það í Ritskrá Guðmundar Finnbogasonar eftir Finn Sigmundsson sem birtist í Árbók Landsbókasafns Íslands 1944. Reykjavík 1945, s. 79–88. – Jörgen Pind. Frá sál til sálar. Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar sálfræðings. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2006.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Staða

Draft

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Eiríkur Þormóðsson og Sigrún Guðjónsdóttir 15. október 2008.
Halldóra Kristinsdóttir 2. febrúar 2015.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Með fylgdi vélritaður listi yfir bréfritara B–Ö (A vantaði), gerður af Nönnu Ólafsdóttur mag. art., sennilega um 1985. Þennan lista fékk Finnbogi Guðmundsson og skrifaði á hann ítarupplýsingar. Einnig fylgdu tveir seinna skrifaðir listar Finnboga yfir bréfritara en hvorugur tæmandi. Eiríkur Þormóðsson tölvuskráði bréfin árið 2006 (í Access kerfið) og gerði þá nýjan lista yfir bréfritara og Sigrún Guðjónsdóttir tölvuskráði 2008 viðbæturnar sem bárust 2007.
Handritasafnið flokkaði og skráði Eiríkur á árunum 2007–2008.
Halldóra Kristinsdóttir skráði rafrænt í febrúar 2015.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir