Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Guðjón Guðmundsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðjón Guðmundsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 18.06.1914 - d. 06.08.2000

History

Guðjón hóf nám í rafvirkjun hjá Júlíusi Björnssyni, rafvirkjameistara 1931, hann lauk sveinsprófi í rafvirkjun 1935 og hlaut meistararéttindi 1937. Hann rak eigið raftækjaverkstæði og verslun 1937-1939. Var verkstjóri og rafmagnseftirlitsmaður hjá Rafveitu Hafharfjarðar 1939-1941. Guðjón var starfsmaður hjá Rafmagnseftirliti ríkisins árin 1941-1946 og gerðist deildar- og rekstrarstjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins þegar þær tóku til starfa árið l946 þar til hann lét af föstu starfi fyrir aldurs sakir í byrjun árs 1985. Eftir það starfaði hann árum saman að gagna og heimildasöfnun um rafstöðvar á Islandi. Guðjón átti veigamikinn þátt í rafvæðingu sveita landsins. Guðjón starfaði mikið að málum Sambands íslenskra rafveitna, sat í stjórn sambandsins í mörg ár og var varaformaður og formaður um skeið. Hann var gerður að heiðursfélaga árið 1984. Guðjón var fyrsti ritstjóri Iðnnemans og meðútgefandi árin 1933-1934. Hann var í stjórn Rafvirkjafélagsins, sem síðar varð Félag íslenskra rafvirkja, 1937-1939, og formaður 1938. Hann var mikill áhugamaður um útgáfumál og upphafsmaður að Túnariti rafvirkja 1939. Guðjón sat í stjórn Blindrafélagsins og var stjórnarformaður Blindravinnustofunnar í 23 ár og í stjórn í aldarfjórðung. Þá var hann formaður byggingarnefndar Blindraheimilisins og sat í stjórn
Blindrabókasafnsins. Guðjón hlaut heiðursmerki Blindrafélagsins, Gulllampann, á 50 ára afmæli félagsins 1989. Hinn 17. júní 1981 var Guðjón sæmdur riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu.
Heimild: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=58

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrrv. rekstrarstjóri hjá Rafmagnsveitum rikisins

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 04.07.2013

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði