Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0092 - Feministafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0092

Titill

Feministafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 2003-2012 (Accumulation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Fyrsta afhending fyllir þrjár skjalaöskjur.

Nafn skjalamyndara

Feministafélag Íslands (2003-)

Stjórnunarsaga

Félagið var stofnað 14. mars 2003. Það berst fyrir jafnrétti kynjanna í víðasta skilningi.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Hópur félaga afhenti Kvennasögusafni skjölin 14. mars 2013, á 10 ára afmæli félagsins. Karen Ásta Kristjánsdóttir, Rósa Björk Bergþórsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir afhentu formlega.

Umfang og innihald

Safnið er varðveitt í 3 öskjum. Efnið var í möppu með fundagerðum og öðru efni, pappakassi af meðalstærð með sýnishorni af plakötum, bolum og ýmsu öðru efni sem til hefur fallið í starfi félagsins.

Grisjun, eyðing og áætlun

Tvítökum var eytt

Viðbætur

Viðbóta er von

Skipulag röðunar

Askja 1:
1. Stofnfélagar. Umsóknarblöð
2. Skráningar í félagið 2003 og starfshópa
3. Tölvupóstar vegna skráninga í félagið 2003
4. Félagaskrá 2003
5. Ýmislegt varðandi stofnund: Dagskrá, lög Feministafélags Íslands, Stefnuskrá, auglýsing, fjölmiðlaumfjöllun, hugmyndir, Starfshópar, símskeyti frá Frjálslynda flokknum
6. Póstsamskipti „ljósmæðra“ félagsins 2003: Þorgerður Þorvaldsdóttir, Hólmfríður Garðarsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir,
7. Stílabók með upplýsingum um „Hitt“ veturinn 2003-2004
8. Ræður við opnun 10 ára afmælissýningar í Þjóðarbókhlöðu, 5. apríl 2013:
Ingibjörg Sverrisdóttir, landsbókavörður
Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Feministafélags Íslands
Kolbrún Anna Björnsdóttir, sýningarstjóri
Askja 2:
2. Starfsárið 2003-2004
3 fundagerðir ráðsins og 2 fundagerðir karlahóps F.Í.- Skýrsla ráðsins – Ávarp Katrínar Önnu Guðmundsdóttur, talskonu félagsins, á fyrsta Hittinu 2. sept. 2003 – Glærur með fræðslu frá karlahópi F.Í., „Fræðsla í skólum“ – Ýmislegt efni frá karlahóp, m.a. Fyrirmyndaritið – Umsókn, óvíst til hverra, frá Bríeti og K&K, félagi kynjaþenkjandi karlmanna, um fræðslu í 10. bekkjum grunnskóla í Reykjavík- Bæklingur „Fegurð“ – Veggspjald, lítið, „Föt fara konum vel“
3. Starfsárið 2004-2005
Skýrsla ráðsins fyrir starfsárið 2004-2005 – Ávörp á fundi Feministafélags Íslands 1. maí 2004: Þorgerður Einarsdóttir, Katrín Anna Guðmundsdóttir – Fyrirlestur hjá Mennta- og menningarsamtökum Japan-Ísland: Katrín Anna Guðmundsdóttir – Ræða flutt á Karlmennskukvöldi í sept. 2004: Kristín Ástgeirsdóttir – Kynningarefni fyrir framhaldsskóla - Bréf frá Bristish Museum sem þakkar móttöku á barmmerkinu „Nei“ – Lesefni um jafnréttismál handa forsætisráðherra – Gjafabréf um jafnréttisnámskeið fyrir ríkisstjórn Íslands – Auglýsing um þriðja gleðikvöld ungliðahóps Feministafélags Íslands – Dreifimiðar frá karlahóp
4. Starfsárið 2005-2006
Dagskrá aðalfundar 2005 – Skýrsla Feministafélags Íslands starfsárið 2006-2006 - - Spurningar Feministafélags Íslands til framboðslista í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík 2006 – Bréf til Þóris Hrafnssonar, Tímaritaútgáfunni Fróða, 3. júní 2005 – Límmiði, „Hefur þú frelsi til að hafna?“ – Listi með netföngum v. „Hefur þú frelsi til að hafna?“ – Blaðaúrklippur vegna aðgerða karlahóps - Opið bréf til forsvarsmanna matvöruverslana, bensínstöðva, Odda og Fróða (vegna ritsins b&b) – Kvennasamtök mótmæla viðskiptum ríkisvaldsins á klámi – Efni varðandi Konukrónuna og frá ungliðahópi – Límmiðar með orðinu „Nei“ og „Karlmenn segja nei við nauðgunum; Króna konunnar á spjaldi
5. Efni varðandi Baráttuhátíð kvenna á Þingvöllum 2005 og útifund 24. okt. 2005
6. Starfsárið 2006-2007
Starfsskýrsla Feministafélags Íslands starfsárið 2006-2007 – Erindi „Hvenær týndist kvenleikinn?“ flutt á ráðstefnunni „Konan“ í Laugardalshöll 20. okt. 2006: Katrín Anna Guðmundsdóttir – Klámkvöld karlahóps Feministafélags Íslands 7. mars 2007: auglýsing og útprent af glærum „Í klámvæddum heimi“, Hjálmar G. Sigmarsson – Ljósmynd (2 kópíur) hvar aftaná er ritað: „Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Takk fyrir okkur. Karlahópur Feministafélagsins – Útprent af glærum „Jafnrétti kynjanna“, Katrín Anna Guðmundsdóttir og Gísli Hrafn Atlason, fyrirlestur í Lækjaskóla, maí 2006 – Bréf frá menntamálaráðuneyti og forsætisráðuneyti til karlahóps með höfnun á styrkbeiðni – Bréf frá mannréttindaráði Reykjavíkurborgar með tilkynningu um styrk – „Blogg um bleiku fánana. Aðgerð ungliðahóps í september 2006 – Erindi Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur í pallborði í tilefni af frumsýningu heimildamyndarinnar „Sófakynslóðin“, 13. sept. 2006 – Auglýsing (2 kópíur): Stjórnmálaskóli Feministafélags Íslands – Dagskrá stjórnmálaskólans – Fréttatilkynning um stjórnmálaskólann - Bréf frá allsherjarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn á frumvarpi – Umsögn Feministafélags Íslands við téð frumvarp – Plakat (lítið): ráðstefna um kynferðisofbeldi
Askja 3:
1. Starfsárið 2007-2008
Atvinnu og stjórnmálahópur: áskoranir og 3 fundagerðir – Ræða er Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir hélt í Finnlandi 24. Okt. 2007, á íslensku og sænsku – Hitt Feministafélagsins 1. apríl 2008
2. Starfsárið 2008-2009
Tóm
3. Starfsárið 2009-2010
Tóm
4. Starfsárið 2010-2011
Ársskýrsla Feministafélags Íslands starfsárið 2010-2011 – Fundagerð frá ráðsfundi 29. mars – Skeyti frá Rósu Erlingsdóttur í tilefni afmælis félagsins 2010
5. Starfsárið 2011-2012
Ársskýrsla Feministafélags Íslands starfsárið 2011-2012
6. Mappa merkt „Óljóst“
Spjöld úr spjaldskrá með ýmsum skrifum – Ræða Kristínar Ásu – útprent af glærum, „Feministafélag Íslands, Katrín Anna Guðmundsdóttir M.Sc. – Árshátíðarlag MR 2004 – Bréf (uppkast, sennilega 2007) með kæru til refsingar fyrirtækið Valitor – Grímur geitskór, tímarit1. Tbl. 2008-2009 – Skottur, félag um 24. okt., ársreikningur 2011
Efst liggja 3 geisladiskar

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgangur er öllum heimill

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

ISAD(G)

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir frumskráði rafrænt 23. janúar 2014.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 632 Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 92 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir