Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands

Auðkenni

Tegund einingar

Corporate body

Leyfileg nafnaform

Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands

Hliðstæð nafnaform

  • Félag íslenskra háskólakvenna
  • Kvenstúdentafélag Íslands

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Félag háskólamenntaðra kvenna
  • Kvenstúdentafélag Ísland

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1928

Saga

Stofnað 7. apríl 1928 og starfar enn. Meginverkefni félagsins hefur verið að styrkja íslenskar konur til mennta og framgangs. Í upphafi sögu félagsins var eitt fyrsta skref félagsins til að stuðla að menntunarmöguleikum kvenna á Íslandi að safna fé til að kaupa eitt herbergi á nýjum stúdentagarði.

Stofnendur voru fimm konur sem höfðu lokið háskólanámi, þær Anna Bjarnadóttir kennari, Jóhanna Magnúsdóttir lyfjafræðingur, Katrín Thoroddsen læknir, Kristín Ólafsdóttir læknir og Thyra Lange tannlæknir. Hét félagið þá Félag háskólamenntaðra kvenna. Árið 1930 var kvenstúdentum boðið að vera með í félaginu og nafninu breytt í núverandi mynd. Eftir nafnabreytinguna kom Laufey Valdimarsdóttir inn í stjórnina.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Formenn:
Katrín Thoroddsen 1928-1948
Geirþrúður Hildur Bernhöft 1948-1950
Rannveig Þorsteinsdóttir 1950-1957
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1957-1962
Ingibjörg Guðmundsdóttir 1962-1978
Kristín Ragnarsdóttir 1978-1979
Ragna Ragnars 1979-1982
Arndís Björnsdóttir 1983-1984
Kristín Árnadóttir 1993-1995
Geirlaug Þorvaldsdóttir 1995-2009

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

10. maí 2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Þórey Guðmundsdóttir. Félag íslenskra Háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands : ágrip af sögu félagsins í 80 ár. Reykjavík: Háskólaprent, 2013.

Athugasemdir um breytingar

Rakel Adolphsdóttir skráði.