Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0005 NF - Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Einkaskjalasafn.

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0005 NF

Title

Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1875 - 1947 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Sjö öskjur.

Name of creator

Erlendur Guðmundsson (31.5.1892 - 13.2.1947)

Biographical history

Gjaldkeri. Foreldrar: Guðmundur Jónsson lyfsalasveinn í Reykjavík og kona hans Una Gísladóttir í Giljárseli í Þingi, Sigurðssonar. Missti föður sinn 7 ára, en var yngstur 5 barna, hin öll dáin áður en hann var 15 ára. Fór snemma að vinna sem vikadrengur hjá fisksala, en var síðar búðarþjónn, bréfberi og loks gjaldkeri fyrst hjá lögreglustjóra en síðar hjá tollstjóra. „Hámenntaður maður“. Allra manna hjálpsamastur við þá, er einhvers þurftu með, svo sem verið hafði móðir hans. Átti jafnan heima í Unuhúsi. Ókv., bl. (Mbl. 28. febr. 1947; H. Laxness: Reisubókarkorn, bls. 115–119). (Íslenzkar æviskrár VI, bls. 119.)

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Áslaug Árnadóttir afhenti 9. mars 1967.
Aðfanganúmer – 1967.03.09.

Scope and content

Safnið hefur að geyma bréf til Erlends frá ýmsum þjóðþekktum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi á fyrri hluta 20. aldar. Þar er að finna bréf frá Halldóri Laxness, Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni frá Hvítadal og fl. Ýmis gögn Erlends og skjöl annarra.

Appraisal, destruction and scheduling

Prentaðar efni afhent Íslandssafni:
1. maí, Reykjavík, 1. maí 1927.
Austurland, Seyðisfjörður, 2. árg. 14. og 16. tbl. (1921).
Harðjaxl rjettlætis og laga, Reykjavík, 3. árg. 29. og 30. tbl. 1926.
Heimskringla, Winnpeg, 31. desember 1930.
Ísafold, Reykjavík, 20. árg. 66. tbl. (1893).
Oddur, 1. árg. 2. tbl.
Skutull, Ísafjörður, 5. árg. 2. tbl., 6. árg. 27., 42. og 43. tbl. (1927–1928).
Jón Leifs: Útvarpið og tónment (1938).
Orðsending frá Sendisveinafélagi Íslands.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Safninu er skipt upp í eftirfarandi flokka:
A. Bréf til Erlends Guðmundssonar
B. Ýmis gögn Erlends
C. Gögn annarra

Listi yfir öskjur
Askja 1: A. Bréf til Erlends Guðmundssonar A – K
Askja 2: A. Bréf til Erlends Guðmundssonar Halldór Laxness
Askja 3: A. Bréf til Erlends Guðmundssonar L – Stefán Einarsson
Askja 4: A. Bréf til Erlends Guðmundssonar Stefán frá Hvítadal – Þórbergur
Askja 5: B. Ýmis gögn Erlends og C. Gögn annarra
Askja 6: Umslög
Askja 7: Umslög

Conditions governing access

Aðgengi er ótakmarkað.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Language of material

  • English
  • Icelandic
  • German

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Til er listi yfir safnið og er hann aðgengilegur.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Sjá einnig bréfa- og skjalasöfn Halldórs Laxness (Lbs 200 NF) og Þórbergs Þórðarsonar (Lbs 6 NF).

Publication note

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

EG 2000.
ÖH 2008.
HK 30.1.2015.
ÖH 23.11.2016.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places

Physical storage

  • Box: Erlendur Guðmundsson (Lbs 5 NF)