Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Erla Hulda Halldórsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Erla Hulda Halldórsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 1966

Saga

Erla Hulda Halldórsdóttir er fædd 1. maí árið 1966.
Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni árið 1986, BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og MA-prófi frá sama skóla árið 1996. Störf Erlu Huldu og rannsóknir hafa að mestu leyti snúist um sögu kvenna og kynja, hún var forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands 1996–2001 og starfaði hjá Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 2001–2005. Hún hefur tekið þátt í innlendum rannsóknarverkefnum og evrópskum netverkum á sviði sagnfræði og kynjafræða og fengist við stundakennslu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Erla Hulda hefur birt greinar og bókarkafla um rannsóknir sínar í innlendum og erlendum bókum og tímaritum.

Foreldrar Erlu Huldu eru Halldór Ásgrímsson, sem er látinn, og Inga Guðjónsdóttir, lengst af bændur. Eiginmaður hennar er Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur, verkefnisstjóri hjá Miðstöð munnlegrar sögu. Börn þeirra eru Ásgeir Örn og Eik.

(Af vef Háskóla Íslands)

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar