Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Einar Jónsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Einar Jónsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11. maí 1874 - 18. október 1954

Saga

Einar Jónsson myndhöggvari var fæddur að Galtafelli 11. maí 1874. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason á Galtafelli í Hrunamannahreppi og Gróa Einarsdóttir. Hann ólst upp með foreldrum sínum. 1893 sigldi hann til Kaupmannhafnar í listnám, þar lærði hann meðal annars hjá norska myndhöggvaranum Stefan Sinding. Útskrifaðist frá Konunglega Danska Listaháskólanum árið 1899. Sýndi fyrst opinberlega á Charlottenborg sýningunni árið 1901 verkið Útlagar (1898-1900). Bjó og starfaði í Danmörku, Þýskalandi, á Ítalíu og í Bandaríkjunum fram til 1920 þegar hann fluttist aftur til Íslands. Þá hafði hann gefið þjóð sinni öll sín verk gegn því að yfir þau væri byggt hús. Hús þetta hlaut nafnið Hnitbjörg á meðal manna og var sýningarsalur, vinnustofa og heimili Einars, opnað formlega 1923. Einar hlaut ýmsar viðurkenningar og orður yfir ævina, m.a annars prófessorsnafnbót og stórkross Fálkaorðunnar árið 1944. Giftist danskri konu, Önnu Marie Mathilde Jörgensen, þann 24. júní 1917. Helstu verk eru m.a Útlagar (1898-1900), Alda aldanna (1894-1905), Ingólfur Arnarson (1907), Dögun (1897-1906), Jón Sigurðsson (1911).

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Myndhöggvari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Jónsson (14. apríl 1885 - 2. október 1975)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Einar og Anna voru hjón.

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar