Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Egill Ólafsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Egill Ólafsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 14.10.1925 - d. 25.10.1999

History

Egill stundaði nám í Héraðsskólanum á Núpi og lauk þaðan prófi 1943. Prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri lauk hann 1946. Egill starfaði á Hnjóti allt sitt líf. Auk búskapar starfaði hann sem flugvallarvörður á Vestfjörðum frá árinu 1973 og var landgræðsluvörður á Vestfjörðum frá árinu 1971.

Egill hafði brennandi áhuga á varðveislu menningarverðmæta, ekki síst úr atvinnusögu landsins. Hann safnaði munum sem tengjast landbúnaði og sjávarútvegi, en þekktastur er hann þó fyrir flugminjasafn sem hann byggði upp á Hnjóti. Safnið var formlega opnað árið 1991.

Egill tók virkan þátt í félagsmálum og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Rauðasandshrepp. Hann var formaður Búnaðarfélagsins Örlygs í Rauðasandshreppi tvívegis á árunum 1951­1979, formaður Sparisjóðs Rauðasandshrepps 1977­1983, formaður stjórnar Ræktunarsambands V- Barðastrandarsýslu 1961­1978, í stjórn Mjólkursamlags V-Barðastrandarsýslu í áratugi og formaður náttúruverndarnefndar V-Barðastrandarsýslu 1973­1990.

Egill var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1989.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/499750/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ragnheiður Magnúsdóttir (F. 01.12.1926 - d. 23.02.2001)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 25.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði