Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Dagný Kristjánsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Dagný Kristjánsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 19.05.1945

Saga

Menntun: Stúdentspróf frá MA 1970. BA-próf í íslensku frá HÍ 1975, BA-próf í almennri bókmenntasögu 1977. Cand. mag.-próf í íslenskum bókmenntum 1979 og doktorspróf, Dr. Phil., 1997.

Starfsferill: Kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum 1979-1981. Lektor (försteamanuensis) við Óslóarháskóla 1982-1990. Lektor í íslensku við HÍ 1992-1993, dósent 1993-2000 og prófessor frá 2001.

Önnur störf: Í stjórn norrænu sumarnámskeiðanna og umsjónarmaður íslenska sumarnámskeiðsins 1992-1997. Fulltrúi Íslands í stjórn Nordliks frá 1997. Í dómnefnd um bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar, formaður 1994 og 1997. Í dómnefnd um Íslensku bókmenntaverðlaunin, formaður 1997-1998. Gestafræðimaður við Kaliforníuháskóla 1999-2000.

Ritstörf: Bækur: Undirstraumar. Greinar og fyrirlestrar, 1999. Kona verður til. Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir fullorðna, 1996. Frelsi og öryggi. Um sögur Svövu Jakobsdóttur og íslenska kvennahreyfingu, 1978. Ritstjóri íslenska efnisins og höfundur margra greina í Nordisk kvindelitteraturhistorie (2-5. bindi) og höfundur kafla um prósabókmenntir í Íslenskri bókmenntasögu Máls og menningar, IV. bindi, 2001. Fjöldi greina í tímaritum og bókum.

Viðurkenningar: Bókin Kona verður til var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 1997. Fulbright-styrkur til rannsókna við University of California í Santa Barbara 1999-2000.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Prófessor í íslensku við Háskóla Íslands

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 03.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði