Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0052 - Birgitta Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0081-KSS 0052

Title

Birgitta Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1967-1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Þrjár öskjur.

Name of creator

Birgitta Jónsdóttir (f. 1967) (1967)

Biographical history

Fædd í Reykjavík 17. apríl 1967.
Foreldrar: Jón Ólafsson, skipstjóri og útgerðarmaður og Bergþóra Árnadóttir, söngvaskáld.
Maki: Charles Egill Hirt (d. 1993), ljósmyndari og útgefandi.

Grunnskólapróf Núpi 1983. Sjálfmenntuð í vefhönnun og vefþróun, grafískri hönnun og umbroti.

Fjöllistakona, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi og myndlistarmaður. Hefur meðfram því starfað sem grafískur hönnuður og blaðamaður og sem pistlahöfundur hjá íslenskum jafnt sem erlendum tímaritum og nettímaritum. Hefur haldið fjölda málverkasýninga og gefið út yfir 20 frumsamdar ljóðabækur á ensku og íslensku frá 1989. Frumkvöðull í vinnslu ljóða og lista á internetinu og í skapandi útfærslu í netheimum í árdaga þess.

Talsmaður Saving Iceland 2005. Formaður Vina Tíbets frá 2008. Sjálfboðaliði fyrir WikiLeaks 2010, í stjórn Minningarsjóðs Bergþóru Árnadóttur frá 2008. Stofnfélagi e-poets, ráð (council) PNND 2011, starfsstjórn INPaT 2009, stjórnarformaður IMMI frá 2011. Formaður Hreyfingarinnar 2011–2012. Formaður Pírata síðan 2014.

Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2013 (Píratar).

Formaður þingflokks Borgarahreyfingarinnar, síðar Hreyfingarinnar, 2009–2010. Formaður þingflokks Hreyfingarinnar 2013. Formaður þingflokks Pírata 2013–2014.

Immediate source of acquisition or transfer

Birgitta afhenti Kvennasögusafni þessi gögn 6. júlí 1999.

Scope and content

Þrjár öskjur, venjulegar

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

Óvíst um viðbætur

System of arrangement

Askja 1
• Birgitta Jónsdóttir vefari og listakona. Gestabók úr fórum móður Birgittu, Bergþóru Árnadóttur vísnasöngkonu.
• Textabók sem fylgdi með LP plötu Bergþóru Árnadóttur, Afturhvarfi
• „Lítil” plata, Jólasteinn frá 1981. Bergþóra Árnadóttir ásamt fl.
• Blöð, íslensk og erlend, með viðtölum við Bergþóru Árnadóttur
• Ljóðabók Birgittu Jónsdóttur, Death & the Maiden, gefin út af the literary renaissance í Kentucky 1999. Bókin fjölrituð og handsaumuð, árituð af Birgittu. Eintak 72 af 81

Conditions governing access

Askja 1 er opin, öskjur 2 og 3 eru lokaðar að ósk gefanda.

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundir ákvæðum höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt 6. ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 189. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 52 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places