Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0026 NF - Brynjólfur Bjarnason. Skjalasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0026 NF

Titill

Brynjólfur Bjarnason. Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1922 - 1975 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

11 öskjur.

Nafn skjalamyndara

Brynjólfur Bjarnason (26.5.1898 - 16.4.1989)

Lífshlaup og æviatriði

F. á Hæli í Gnúpverjahreppi 26. maí 1898, d. 16. apríl 1989. For.: Bjarni Stefánsson (f. 5. des. 1863, d. 16. okt. 1952) síðar bóndi í Eyði-Sandvík í Flóa og k. h. Guðný Guðnadóttir (f. 21. ágúst 1862, d. 5. júní 1933) húsmóðir. K. (26. maí 1928) Hallfríður Jónasdóttir (f. 8. okt. 1903, d. 15. des. 1968) húsmóðir. For.: Jónas Gunnlaugsson og k. h. Elín Guðrún Árnadóttir. Dóttir: Elín (1928). — Stúdentspróf MR 1918. Las náttúrufræði við Hafnarháskóla 1918–1923 og lauk fyrrihlutaprófi. Las heimspeki við háskóla í Berlín 1923–1924. — Stundakennari við Kvennaskólann í Reykjavík 1926–1936 og Gagnfræðaskólann í Reykjavík 1928–1932. Ritstjóri í Reykjavík 1930–1935. Skip. 21. okt. 1944 menntamálaráðherra, lausn 10. okt. 1946, en gegndi störfum til 4. febr. 1947. — Formaður Kommúnistaflokks Íslands 1930–1938 og formaður miðstjórnar Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins 1938–1949. Skip. 1942 í mþn. um tryggingamál. Kosinn 1943 í mþn. til þess að fjalla um launakjör alþingismanna. Átti sæti í skilnaðarnefnd 1944. Í tryggingaráði 1944–1946, 1952– 1953 og 1956–1963. — Landsk. alþm. (Reykv.) 1937–1942 og (Vestm., Reykv.) 1946–1956, alþm. Reykv. 1942–1946 (Kommfl., Sósfl.). — Menntamálaráðherra 1944–1947. — Greinar og ræður: Með storminn í fangið. Brynjólfur Bjarnason heitir samtalsbók Einars Ólafssonar við hann (1989). — Ritstjóri: Verklýðsblaðið (1930–1935). [www.althingi.is]

Um aðföng eða flutning á safn

Gögn Brynjólfs Bjarnasonar voru afhent af dóttur hans, Elínu Brynjólfsdóttur Vestergaard, 3. ágúst 1995.Aðfanganúmer – 1995.08.03.

Umfang og innihald

Safnið hefur að geyma gögn Brynjólfs Bjarnasonar.
Í safninu eru fjórir flokkar: A. Bréf. B. Uppköst. C. Minnismiðar. D. Óbirt efni.

Listi yfir öskjur:
Askja 1: A. Bréf.
Askja 2: B. Uppköst (I).
Askja 3: B. Uppköst (II).
Askja 4: B. Uppköst (III).
Askja 5: B. Uppköst (IV).
Askja 6: C. Minnismiðar (I).
Askja 7: C. Minnismiðar (II).
Askja 8: D. Opinbert prent (I).
Askja 9: E. Óbirt efni (I).
Askja 10: E. Óbirt efni (II)
Askja 11: E. Óbirt efni (III)

Grisjun, eyðing og áætlun

Ekkert hefur verið grisjað og engu verið eytt.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Skilyrði er ráða aðgengi

Í aðfangabók stendur: „Þau eru lokuð fyrst um sinn, nema með leyfi hennar.“ Elín B. Vestergaard dó 20. október 2001 og því rétt að opna fyrir ótakmarkaðan aðgang að gögnum Brynjólfs. Afkomendur Elínar eru amk. tveir synir með dönskum eiginmanni Vestergård. Breyta skal skráningu í útprenti af Skrá um staðsetningu handritaganga.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Enginn leiðarvísir fylgdi safninu.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Staða

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

ÖH 9. janúar 2009.
HK 4. febrúar 2015.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Örvar B. Eiríksson grófflokkaði og setti í öskjur vorið 2004. Snorri G. Bergsson, sem notaði safnið gerði innihaldslista fyrir hverja öskju. Örn Hrafnkelsson skrifaði inngangslýsingu í janúar 2009.
Halldóra Kristinsdóttir skráði rafrænt í febrúar 2015.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir