Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Bóas Hallgrímsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bóas Hallgrímsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 30.07.1924 - d. 14.02.2012

History

Bóas ólst upp á Grímsstöðum, Reyðarfirði. Hann stundaði nám við barna- og unglingaskóla Reyðarfjarðar til 15 ára aldurs og fór þá til Siglufjarðar í gagnfræðaskóla. Árið 1946 tók Bóas minna mótorvélstjórapróf í Reykjavík og starfaði eftir það sem vélstjóri hjá Bjarma h/f, Goðaborg, Hrafnkeli NK Austfirðingi SU og Snæfugli SU 20. Bóas vann einnig hjá Vegagerð ríkisins um tíma. Frá 1973 vann hann við netagerð hjá Snæfugli og síðar Skipakletti h/f þar til hann hætti störfum 1997. Bóas vann mikið að verkalýðsmálum og var formaður Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar í mörg ár, ásamt því að sinna ýmsum trúnaðarstörfum á vegum Verkalýðsfélagsins og Alþýðusambands Austurlands.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1412133/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Vélstjóri

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Malmquist (F. 22.03.1924)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 21.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði