Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Björn Pétursson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Pétursson

Parallel form(s) of name

  • Björn Pjetursson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2. ágúst 1826 - 25. september 1893

History

Fæddur á Eiðum 2. ágúst 1826, dáinn í Winnipeg 25. september 1893. Foreldrar: Pétur Jónsson (fæddur 7. mars 1802, dáinn 24. júní 1883) prestur í Berufirði og 1. kona hans Anna Björnsdóttir (fædd 1801, dáin 18. febrúar 1865) húsmóðir. Föðurbróðir Björns og Halldórs Stefánssona alþingismanna. Maki 1 (2. október 1850): Ólavía Ólafsdóttir (fædd 16. nóvember 1825, dáin 6. desember 1884) húsmóðir. Foreldrar: Ólafur Indriðason og 1. kona hans Jórunn Einarsdóttir. Systir Páls Ólafssonar alþingismanns og hálfsystir Jóns Ólafssonar alþingismanns. Maki 2: J. E. McCane, af írskum ættum. Börn Björns og Ólavíu: Anna (1852), Páll (1853), Pétur (1856), Pétur (1858), Sigrún (1860), Bergljót (1862), Þórunn (1864), Halldóra (1865), Ólafur (1869). Sonur Björns utan hjónabands: Sveinn (um 1862).

Gekk í Lærða skólann í Reykjavík um hríð, en lauk ekki prófi.

Bóndi í Jórvík 1851–1853, á Surtsstöðum 1853–1858, á Valþjófsstað 1858–1862, á Gíslastöðum 1862–1871 og á Hallfreðarstöðum 1871–1876. Fór þá til Vesturheims, var fyrst í Nýja-Íslandi, svo um skeið í Norður-Dakota og loks í Winnipeg til æviloka. Gerðist únitaraprestur og stofnaði hinn fyrsta únitarasöfnuð meðal Íslendinga í Vesturheimi.

Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1859–1869 og 1873 (varaþingmaður), kosinn 1859, en kom ekki á þing það ár.

Places

Eiðar
Jórvík
Surtsstaðir
Valþjófsstaður
Gíslastaðir
Hallfreðarstaður
Vesturheimur: Nýja-Ísland, Norður-Dakota, Winnipeg

Legal status

Bóndi
Alþingismaður
Prestur

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 19.11.2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Æviágrip um Björn Pétursson er að finna í Alþingismannatali á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=91

Páll Eggert Ólason. 1948. Íslenzkar æviskrár. 1. bindi. A-E. Bls. 244-245: http://baekur.is/bok/000306940/1/260/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_1_Bls_260

Maintenance notes