Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Björn Halldórsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Björn Halldórsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4. nóvember 1823 - 19. desember 1882

Saga

Fæddur í Skarði í Dalsmynni 4. nóvember 1823, dáinn 19. desember 1882. Foreldrar: Halldór Bjarnarson (fæddur 21. janúar 1798, dáinn 13. júní 1869) síðar prófastur á Sauðanesi og 1. kona hans Sigríður Vigfúsdóttir (fædd 30. október 1789, dáin 4. nóvember 1831) húsmóðir. Faðir Þórhalls Bjarnarsonar alþingismanns og biskups og afi Tryggva Þórhallssonar alþingismanns og ráðherra og Dóru konu Ásgeirs Ásgeirssonar alþingismanns og forseta Íslands. Maki (7. júlí 1852) Sigríður Einarsdóttir (fædd 5. júlí 1819, dáin 19. mars 1889) húsmóðir. Foreldrar: Einar Jónasson og 2. kona hans Sigríður Vigfúsdóttir. Börn: Vilhjálmur (1845), Svava (1854), Þórhallur (1855), Laufey (1857).

Stúdentspróf Bessastöðum 1844. Guðfræðipróf Prestaskólanum 1850.

Við barnakennslu í föðurhúsum á Sauðanesi 1844–1845 og á Húsavík 1845– 1846. Heimiliskennari og sýsluskrifari hjá B. H. Borgen sýslumanni á Akureyri 1846–1848. Sigldi til Kaupmannahafnar 1850 og dvaldist þar til vors 1851. Heimiliskennari hjá séra Gunnari Gunnarssyni í Laufási 1851–1852. Vígður 1852 aðstoðarprestur hans. Fékk Laufás 1853 og hélt til æviloka. Prófastur í Þingeyjarprófastsdæmi 1863–1871.

Skipaður í sálmabókarnefnd 1878.

Þjóðfundarmaður Norður-Þingeyinga 1851.

Orti veraldleg kvæði og sálma. Lét reisa torfbæ þann sem hýsir safn og þá kirkju sem enn standa í Laufási.

Staðir

Skarð, Dalsmynni
Sauðanes
Kaupmannahöfn
Laufás

Réttindi

Starfssvið

Prestur
Þjóðfundarmaður Norður-Þingeyinga 1851.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

BjoHal005

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Elsa Ósk Alfreðsdóttir. Skráð 19.11.2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Páll Eggert Ólafsson. 1948. Íslenzkar æviskrár. 1. bindi. A-E. Bls. 220-221: http://baekur.is/bok/000306940/1/236/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_1_Bls_236

Æviágrip um Björn Halldórsson er að finna í Alþingismannatali á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=80

Athugasemdir um breytingar