Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Benedikt Sigurður Benedikz

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Benedikt Sigurður Benedikz

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

04.04.1932 - 25.03.2009

Saga

Benedikt stundaði nám við háskólann í Oxford, Penbroke College, og lauk þaðan MA-prófi 1958. Hann hlaut Diploma in Librarianship við University College í Lundúnum 1959, fyrstur Íslendinga. Hann varð síðan dr. phil. frá háskólanum í Birmingham 1979. Benedikt vann við aðfangadeild háskólabókasafnsins í Durham 1959-67 og var kennari við þann skóla. Hann var bókavörður við háskólann í Ulster 1968-71. Frá 1973 til starfsloka var hann bókavörður við háskólann í Birmingham og kenndi líka handritafræði. Benedikt var félagi í lærdómsfélögunum Society of Antiquaries og Royal Historical Society. Eftir hann liggja mörg rit, þýðingar og greinar.

Þegar Benedikt var að alast upp dvaldist hann langdvölum hjá afa sínum Benedikt S. Þórarinssyni (1861-1940) kaupmanni og bókasafnara. Vafalaust má rekja hinn mikla bókaáhuga hans til þessara ára. Þó að hann byggi í Englandi nærri allt sitt líf lét hann sér mjög annt um íslensk bóka- og handritasöfn og þá sérstaklega Benediktssafn, sem svo er kallað, hið mikla bókasafn sem afi hans gaf Háskóla Íslands áður en hann lést og er nú varðveitt sem sérsafn í Landsbókasafni.
Heimild: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/04/03/andlat_benedikt_s_

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bókavörður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar