Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ásmundur Brekkan

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásmundur Brekkan

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 11.05.1926

History

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1943. Kandídatspróf í læknisfræði frá HÍ 1951. Lækningaleyfi á Íslandi 1954 og í Svíþjóð 1961. Viðurkenndur sérfræðingur í geislalæknisfræði á Íslandi 1959 og í Svíþjóð 1962. Framhaldsmenntun í handlæknisfræði í Svíþjóð 1953-1956. Framhalds- og sérnám í geislalæknisfræði í Svíþjóð 1956-1962 og námsferðir til Þýskalands og Skotlands á sama tímabili. Einnig námsdvalir í Minneapolis 1971, Rochester í New York 1978, 1980 og 1982 auk styttri námsferða.

Starfsferill: Sérfræðingur í geislalækningum við Landspítalann í Reykjavík 1962-1963. Yfirlæknir röntgendeildar Borgarspítalans 1963-1983. Dósent í geislalæknisfræði við HÍ 1974-1983. Yfirlæknir röntgendeildar Landspítalans frá 1983. Prófessor í geislalæknisfræði við HÍ 1983-1996.

Önnur störf: Ritari Læknafélags Íslands 1965-1967 og gjaldkeri 1968. Í stjórn læknafélagsins Eirar 1964-1968. Í stjórn læknaráðs Borgarspítalans frá 1969, formaður 1979-1983. Ritari Félags yfirlækna 1970-1972, formaður 1975-1977. Í stjórn Félags röntgenlækna 1969-1982, Nordisk forening for med. radiologi 1966-1982, forseti 1969-1971 og Nordisk Radiologforbund 1968-1988. Fulltrúi Læknafélagsins í samninganefndum 1966-1968. Fulltrúi heilbrigðisráðuneytisins í tæknisamstarfi innan Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar 1980-1985. Fulltrúi læknadeildar á þingum Evrópusamtaka um læknakennslu 1982-1990. Kjörinn varaforseti læknadeildar 1984. Forseti læknadeildar 1985-1988. Í stjórn rannsóknastofu Krabbameinsfélags Íslands 1987-1992. Kjörinn í stjórnsýslunefnd HÍ 1988-1996. Skipulagði og stjórnaði námi röntgentækna frá 1968 og sat í ráðgjafanefnd heilbrigðisráðuneytis um stofnun röntgentæknaskóla 1970. Skólastjóri Röntgentæknaskólans 1972-1985, í námsbrautarstjórn til 1995. Formaður Læknaráðs Landspítalans 1992-1996.

Ritstörf: Í ritstjórn Læknablaðsins 1965-1970, ritstýrði afmælisriti læknadeildar 1981-1982
og afmælisriti Borgarspítalans 1978. Hefur birt yfir 50 greinar í erlendum og innlendum sérfræðiritum auk bókakafla um skipulagsmál röntgendeilda. Fjöldi kennslurita um röntgenrannsóknir á vegum læknadeildar Háskólans. Blaða- og tímaritsgreinar um margvísleg þjóðmál, einkum heilbrigðisþjónustu og skipulagsmál.

Viðurkenningar: Kjörinn félagi í sænsku, norsku og dönsku röntgenlæknasamböndunum frá 1970. Heiðursfélagi í Svensk förening f. med. radiologi 1985. Heiðursfélagi í Félagi íslenskra röntgenlækna 1995. Heiðursverðlaun Norræna röntgenlæknasambandsins 1982. Riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 1991.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrrv. prófessor við Háskóla Íslands og yfirlæknir á Landspítalanum

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Estrid Falberg Brekkan (F. 17.09.1892 - d. 26.04.1978)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 04.07.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði