Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Andrés Kolbeinsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Andrés Kolbeinsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 07.09.1919 - d. 15.01.2008.

Saga

Hann gekk í Héraðsskólann í Reykholti 1937 til 1939. Stundaði rafvirkja- og tónlistarnám í Reykjavík. Hann nam óbóleik við The Royal College of Music í Manchester 1944 til 1947. Stofnfélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem hann lék á óbó í nær þrjá áratugi. Síðan stundaði hann nótnaskriftir, bæði fyrir hljómsveitina og aðra og vann jafnframt við tónlistarkennslu. Meðfram þessu stundaði Andrés alla tíð ljósmyndun af ástríðu. Eftir hann liggur stórt safn ómetanlegra ljósmynda. Andrés ánafnaði Ljósmyndasafni Reykjavíkur filmusafn sitt árið 2006 sem var alls 4.600 myndir og hélt safnið sýningu á verkum hans í júní það ár.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1266284/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Andrés var húsvörður á Gljúfrasteini. Hljóðfæraleikari og ljósmyndari.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Við töku viðtalsins var með í för var Stefán Þ. Stephensen (f. 15.02.1939) kollegi og vinur Andrésar. Andrés dvaldi á Vífilsstöðum þegar viðtalið fór fram.

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 18.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði