Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Amalía Líndal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Amalía Líndal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Amelie

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1926-1989

History

Amalía fæddist í Massachusettes-fylki á Bandaríkjunum og bjó alla sína skólagöngu í Boston.
Lauk BA-prófi í blaðamennsku frá Boston University árið 1949.
Giftist 1949 Baldri Líndal, efnaverkfræðingi, og fluttist með honum til Íslands. Þau eignuðust fimm börn, Tryggva, Ríkarð, Eirík, Jakob og Önnu. Amalía stundaði blaðamennsku og skrifaði smásögur og greinar í íslensk dagblöð. Árið 1962 kom út í Bandaríkjunum Ripples from Iceland sem inniheldur hugleiðingar hennar um veruna á Íslandi. Á árunum 1967-1970 gaf hún út blaðið 65˚. Árið 1972 flutti Amalía alfarið til Kanada og bjó lengst af í Toronto og stundaði þar blaðamennsku og skriftir. Hún varð félagi í Rithöfundasambandi Kanada.
Nánar, sjá æviágrip í öskju.

Places

Massachussettes. Boston. Reykjavík. Toronto.

Legal status

Functions, occupations and activities

Blaðamaður. Rithöfundur.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

AS skráði rafrænt í ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes