Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8. ágúst 1921 - 26. apríl 1994

History

Fædd að Efri-Steinsmýri í Vestur-Skaftafellssýslu 8. ágúst 1921, dáin 26. apríl 1994. Föðursystir Árna Magnússonar alþingismanns og ráðherra. Foreldrar: Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson (fæddur 13. september 1889, dáinn 13. september 1964) bóndi þar og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir (fædd 3. nóvember 1893, dáin 20. júlí 1945) húsmóðir. Maki 1 (28. júlí 1944): Anton Júlíus Guðjónsson (fæddur 20. ágúst 1907, dáinn 15. september 1991) sjómaður og smiður. Þau skildu. Foreldrar: Guðjón Þorleifsson og 1. kona hans Anna Hróbjartsdóttir. Maki 2 (10. október 1968): Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson (fæddur 10. október 1918) bóndi. Foreldrar: Þorsteinn Einarsson og kona hans Guðrún Guðjónsdóttir. Börn Aðalheiðar og Antons: Ingigerður (1945), Steinunn Birna Magnúsdóttir (ættleidd, 1947), Hlynur Þór (1949), Hlynur Þór (1952), Guðmundur Bergur (1956). Verkakona og húsmóðir í Vestmannaeyjum og Reykjavík. Húsmóðir í Köldukinn í Holtum, Rangárvallasýslu, 1963–1974. Formaður Verkakvennafélagsins Snótar í Vestmannaeyjum 1945–1949. Formaður Starfsmannafélagsins Sóknar í Reykjavík 1976–1987. Í miðstjórn ASÍ frá 1980. Í stjórn Sósíalistafélags Vestmannaeyja. Í nefnd um málefni aldraðra og til að semja ný framfærslulög. Í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 1987–1992. Í bankaráði Búnaðarbankans 1990–1993. Alþingismaður Reykvíkinga 1987–1991 (Borgaraflokkur). Ævisaga hennar: Lífssaga baráttukonu, var skráð af Ingu Huld Hákonardóttur (1986).

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes