Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Agnar Klemens Jónsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Agnar Klemens Jónsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 13.10.1909 - d. 14.02.1984

History

Agnar varð ritari í danska utanríkisráðuneytinu 1. febrúar 1934, síðar attaché við danska sendiráðið í Washington og vararæðismaður á dönsku aðalræðismannsskrifstofunni í New York. Hann fékk lausn að eigin ósk úr dönsku utanríkisþjónustunni 1. júní 1940 og gekk í hina nýstofnuðu íslensku utanríkisþjónustu, fyrst ræðismaður í New York en síðar varð hann deildarstjóri og skrifstofustjóri í utanríkisráðuneyti íslands.
Hann var skipaður sendiherra í Bretlandi og Hollandi 1951. Fimm árum siðar var hann skipaður ambassador í Frakklandi, sendiherra á Spáni, Portúgal, ítalíu og Belgíu; ambassador í Grikklandi 4. desember 1958. Hann var skipaður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu 1. janúar 1961 en fékk lausn 1. september 1969 og var sama dag skipaður ambassador í Noregi; hann var skipaður ambassador í Israel, ítalíu, Póllandi og Tékkóslóvakíu 27. janúar 1970. Agnar Klemens var ritari utanríkismálanefndar 1943—51 og Agnar Klemens Jónsson 1961—69. Hann sat í fjölmörgum nefndum fyrir hönd rikisins og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, átti m.a. sæti í sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í tvö ár. Hann var sæmdur heiðursmerkjum margra þjóða. Ýmis rit liggja eftir Agnar Klemens Jónsson, m.a. Lögfræðingatal og Stjórnarráð Islands 1904—1964, margvísleg rit um utanríkismál og lögfræði.
Heimild: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1588215

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Sendiherra og ráðuneytisstjóri.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 11.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði