Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn MMS 0034 - Carl Johann Gränz

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH MMS 0034

Titill

Carl Johann Gränz

Dagsetning(ar)

  • 1965 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Gögnin eru varðveitt á geisladisk og segulbandi í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Afhendingarsamningur er varðveittur.

Nafn skjalamyndara

Áki Guðni Carlsson Gränz (26.06.1925 - 04.02.2014)

Lífshlaup og æviatriði

Lærði málaraiðn hjá Engilbert Gíslasyni, Vestmannaeyjum, 1942-46. Iðnskóli Vestmannaeyjum Próf þaðan 1943. Sveinspróf þar 1946. Vann eftir Sveinspróf við málarastörf á Self., Reykjavík og víðar 1946-49. Síðan í Njarðvík og nágrenni. Hefur samhliða aðalstarfi málað fjölda málverka, mótað styttur, gert brjóst- og lágmyndir og myndastyttur, m.a. af Ólafi Thors fyrrv. forsætisráðherra. annast leiktjaldamálun, skreytt ýmsar byggingar, m. a. kirkjur og samkomustaði. Hlaut 1. verðlaun í hugmyndasamkeppni um merki og félagsfána Iðnaðarmannafél. Suðurnesja. Hefur gert mörg merki fyrir félög og fyrirtæki. M. a. merki og fána fyrir Kvenfélag Njarðvíkur. merki fyrir Olíusamlag Keflavíkur. Aðalstöðina o. fl. Tók þátt í samsýningu 5 málara við opnun iðnaðarmannasalarins í Keflavík 1968. Hélt sýningu í júní 1974 í sambandi við Keflavíkurhátíðina. Starfaði að íþróttamálum og tók þátt í frjálsíþróttum á unglingsárum Hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn, einn af mörgum stofnendum Sjálfstæðisfélags Njarðvíkur, gjaldkeri þess frá stofnun 1951. hefur átt sæti í fulltrúa- og kjördæmisráði og verið fulltrúi á landsfundum flokksins. Hefur verið í stjórn Ungmennafélags Njarðvíkur og gegnt ýmsum störfum á þess vegum Meðstofnandi Lionsklúbbs Njarðvíkur og gjaldkeri hans 1957 og forseti 1970, hefur hlotið heiðursmerki fyrir störf í Lionshreyfingunni. Hreppsnefndarmaður í Njarðvíkurhreppi frá 1970 og síðar bæjarfulltrúi í Njarðvík. Í byggðasögunefnd hreppsins frá 1966, í bygginganefnd og æskulýðsnefnd frá 1970. Í stjórn I. S. 1957-61. Í undirbúningsnefnd að stofnun Keflavíkurverktaka 1957. Meðstofnandi M. V. K. og í stjórn frá stofnun 1957.
Heimild: http://idn-sudurnes.net/Frameset.html

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Áki Guðni Karlsson afhenti gögnin. Afhent Miðstöð munnlegrar sögu 08.09.2008.

Umfang og innihald

Viðtal við Carl Johann Gränz á segulbandi og geisladisk. Viðtalið er tekið af Áka Guðna Gränz (sonur Carls Johann Gränz), árið 1965.

Grisjun, eyðing og áætlun

Óþekkt

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemd

Samkvæmt aðfangaskrá er safnið ekki aðgengilegt eins og er.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð 27.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 27.06.2013.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir